fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Vonast eftir tilboði frá City og er til í að vera í aukahlutverki

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne miðjumaður Manchester City bíður og vonast eftir því að félagið bjóði honum nýjan samning. Núverandi samningur hans rennur út eftir tímabilið.

De Bruyne er 33 ára gamall en líkami hans hefur verið gjarn á það að meiðast síðustu ár.

De Bruyne er ekki lengur sá lykilmaður sem hann var í liði City en ensk blöð segja að hann sætti sig við það.

Landsliðsmaðurinn frá Belgíu vill vera áfram en bíður eftir því að félagið hefji viðræður við sig.

Fái De Bruyne ekki boð um nýjan samning er talið nánast öruggt að hann pakki í töskur og fari til Sádí Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona