fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Svona er lagt upp með að Laugardalsvöllur verði – Byggja þrjár nýjar stúkur og vellinum lokað

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn KSÍ hefur teiknað upp nýja hugmynd af því hvernig hægt er að endurbyggja Laugardalsvöll. Unnið er út frá því að stærri stúkan verði áfram á sínum stað.

Lagt er upp með það stúkan nær gamla Valbjarnavelli verði rifin og byggt verði hringinn í kringum völllinn.

Verið er að leggja hybrid gras á völlinn en KSÍ leggur fram plan og kom það fram í skjölum á ársþingi KSÍ.

Byrjað yrði á því að byggja stúkurnar fyrir aftan mörkin og síðan yrði farið í það að rífa stúkuna sem er og byggja þar nýja.

Yrðu þá stúkurnar þrjár tengdar saman og vellinum þar með lokað.

Ljóst er að þessar hugmyndir gætu gengið eftir en Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ hefur unnið að þessu ásamt stjórn sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar