fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Eigandinn finnur ekkert til með öðrum eigendum: ,,Til fjandans með þá“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 10:00

McElhenney t.h

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli Hollywood stjörnunnar Rob McElhenney hafa svo sannarlega vakið athygli en hann er eigandi Wrexham í ensku þriðju deildinni.

Þrátt fyrir að vera eigandi liðsins ásamt Ryan Reynolds þá skilur leikarinn það vel að eigendur fái mestan hita frá stuðningsmönnum og að sá hiti eigi oftar en ekki rétt á sér.

Það er þekkt fyrirbæri í fótbolta að stuðningsmenn mótmæli eigendum síns liðs en nefna má Glazer fjölskylduna hjá Manchester United og þá Kroenke fjölskylduna hjá Arsenal.

McElhenney segist skilja pirringinn mjög vel en sem betur fer fyrir hann þá er hann ansi vinsæll hjá sínu félagi.

,,Ég mun alltaf vera í liðinu með stuðningsmönnum eða listamönnum. Það er erfitt að finna til með eigendum því, til fjandans með þá,“ sagði McElhenney.

,,Ég vorkenni stuðningsmönnunum mest af öllum og svo fer ég í lið með leikmönnum frekar en eigendum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“