fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Ætla að flytja inn erlendan dómara eftir margar kvartanir

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 09:30

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrknenska knattspyrnusambandið hefur tekið umdeilda ákvörðun fyrir stórleik deildarinnar sem fer fram þann 24. febrúar.

Um er að ræða leik Galatasaray og Fenerbahce en tyrknenskir dómarar hafa verið mikið í umræðunni undanfarnar vikur.

Margir eru á því máli að dómararnir séu í raun hliðhollir Galatasaray og að liðið komist upp með hluti sem önnur lið gera ekki.

Sambandið í Tyrklandi hefur því ákveðið að fá inn erlendan dómara sem mun dæma stórleikinn en það er Slavko Vincic frá Slóveníu.

Jose Mourinho er stjóri Fenerbahce en hann hefur sjálfur kvartað yfir því að Galatasaray fái sérmeðferð í deildinni.

Það er mikið undir í þessum leik þar sem Galatasaray er á toppnum, sex stigum á undan Fenerbahce sem getur minnkað forskotið í þrjú stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar