fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Gæti söðlað um innan Englands fyrir tæpa níu milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. febrúar 2025 19:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bryan Mbuemo, leikmaður Brentford, er hugsanlega á leið til Newcastle í sumar.

Sóknarmaðurinn er að eiga frábært tímabil og er kominn með 14 mörk og 3 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni.

Mbuemo hefur verið orðaður við stærri félög, þar á meðal Liverpool, en samningur leikmannsins rennur út eftir næstu leiktíð og Brentford því opið fyrir því að skoða tilboð næsta sumar í stað þess að missa kappann frítt.

Talið er að Brentford vilji 50 milljónir punda fyrir hinn 25 ára gamla Mbuemo í sumar og samkvæmt Football Insider er Newcastle til í að ganga að þeim verðmiða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?