fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Love Island stjarna leysir frá skjóðunni – „Mjög slæmt því hann á konu og börn“

433
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 20:30

Anna Vakili.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Love Island stjarnan Anna Vakili segir að leikmaður Arsenal hafi eitt sinn sett sig í samband við sig á Instagram.

Stjörnur þessara afar vinsælu þátta eru gjarnan orðaðar við knattspyrnumenn og er Vakili sú nýjasta í þeim flokki.

Vakili segir að leikmaður Arsenal hafi farið að ræða við sig. Hún vissi þó að hann væri giftur og ætti börn. Hann var ekki að reyna að fela það.

„Þetta var mjög slæmt því hann á konu og börn. Þau eru líka út um allt á Instagram-síðu hans svo ég veit ekki hvað hann var að hugsa!“ sagði Vakili.

Vakili tók þátt í þáttaröð númer fimm af Love Island. Voru þeir í sýningu árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona