fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Dramatískt sigurmark Maguire sendi United áfram

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. febrúar 2025 21:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit enska bikarsins eftir dramatískan sigur á Leicester í kvöld.

Leikurinn var bragðdaufur og United ekki sannfærandi og það voru gestirnir sem komust yfir á 42. mínútu með marki Bobby Reid.

Joshua Zirkzee jafnaði um miðjan seinni hálfleik þegar hann setti boltann í autt mark.

Í kjölfarið var United líklegra til að stela sigrinum og tókst það að endingu. Harry Maguire setti boltann í netið í blálokin.

Lokatölur 2-1 og United fer sem fyrr segir í 16-liða úrslitin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum