fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Ítalskir blaðamenn á einu máli um Walker

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakverðinum reynslumikla Kyle Walker var hrósað í hástert eftir fyrsta leik sinn í búningi AC Milan .

Walker gekk í raðir Milan á láni frá Manchester City á láni í janúar. Hann hafði átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni og þá voru vandamál utan vallar ekki að hjálpa leik hans á Englandi.

Hann lék sinn fyrsta leik á Ítalíu í fyrradag er Milan gerði 1-1 jafntefli við nágrannanna í Inter. Það var talað vel um Englendinginn í ítölskum miðlum eftir leik.

„Kyle Walker heillaði stuðnignsmenn Milan í fyrsta leik. Hann er svo yfirvegaður og reynslumikill. Kannski hefur hann tapað smá hraða en leiðtogahæfni hans í fyrsta leik og í þessum nágrannaslag var endurnærandi að sjá,“ skrifaði einn blaðamaður eftir leik.

„Ótrúleg frammistaða frá Kyle Walker í dag. Það er gott að hafa alvöru hægri bakvörð í fyrsta sinn síðan Cafu var hér,“ skrifaði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað