fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Krotaði undir nýjan samning við stórveldið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Neuer er búinn að gera nýjan eins árs samning við þýska stórveldið Bayern Munchen.

Samningur Neuer, sem verður 39 ára í vor, átti að renna út eftir leiktíðina en nú er ljóst að hann verður áfram. Hann verður því fertugur þegar nýr samningur rennur út.

Neuer gekk í raðir Bayern árið 2011 og hefur unnið allt sem hægt er að vinna með félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ