fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Undirbúa rosalegt tilboð í Vinicius – Fengi næstum 150 milljarða í eigin vasa

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttir um Vinicius Junior og Sádi-Arabíu heldur áfram, en fulltrúar deildarinnar þar í landi eru sagðir undirbúa himinnhátt tilboð í hann.

Vinicius er á mála hjá Real Madrid og er algjör stórstjarna þar. Sádarnir hafa verið duglegir að sækja stjörnur undanfarin ár en vilja nú fá leikmann á borð við Vinicius á besta aldri til sín.

Spænska blaðið AS segir að bæði Al-Hilal og Al-Ahli séu klár í að bjóða um 250 milljónir punda í Vinicius. Yrði hann þá dýrasti leikmaður sögunnar, myndi taka fram úr Neymar sem fór frá Barcelona til Paris Saint-Germain fyrir tæplega 200 milljónir punda árið 2017.

Þá myndi Vinicius fá fimm ára samning sem verður virði vel yfir 800 milljóna punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi