fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Kristian Nökkvi söðlar um innan Hollands

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2025 10:56

Kristian Nökkvi Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristian Nökkvi Hlynsson er á leið til Sparta Rotterdam á láni frá Ajax samkvæmt hollenska miðlinum De Telegraaf.

Hinn 21 árs gamli Kristian hefur fengið fá tækifæri hjá Ajax í kjölfar þess að Francesco Farioli tók við sem stjóri. Hefur hann eðins komið við sögu með aðalliðinu níu sinnum á leiktíðinni, þar af aðeins fjórum sinnum í byrjunarliðinu.

Hjá Sparta Rotterdam hittir Kristian fyrir Maurice Steijn, fyrrum stjóra Ajax, en undir hans stjórn lék íslenski miðjumaðurinn 34 leiki hjá Ajax á síðustu leiktíð.

Sparta Rotterdam er í þriðja neðsta sæti hollensku úrvalsdeildarinnar, 2 stigum frá öruggu sæti. Hjá félaginu hittir Kristian fyrir Nökkva Þeyr Þórisson, sem gekk í raðir þess frá St. Louis í Bandaríkjunum á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi