fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Nýtt ofurpar á leiðinni: Talin vera ein glæsilegasta kona landsins – Hann þénar um 300 milljónir á mánuði

433
Sunnudaginn 26. janúar 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Jude Bellingham, leikmaður Real Madrid, sé kominn á fast en hann er einn besti miðjumaður heims.

Bellingham hefur lengi verið á lausu en er nú sagður vera í sambandi með konu að nafni Ashlyn Castro.

Enskir miðlar segja að Bellingham hafi sést ásamt Castro á stefnumóti nú á dögunum og þau hafi verið að hittast í einhvern tíma.

Bellingham er enskur og spilar með landsliðinu og virðast myndirnar sem enskir miðlar eru með í höndunum staðfesta nýtt ofurpar.

Getty Images

Castro er með um 200 þúsund fylgjendur á Instagram reikningi sínum en hún er áhrifavaldur og hefur einnig starfað sem fyrirsæta.

Bellingham er sagður hafa kynnst Castro einmitt á Instagram og voru þau dugleg að spjalla þar áður en sambandið hófst.

Castro er sjálf frá Bandaríkjunum og hefur þénað vel á sinni vinnu en Bellingham fær um 300 milljónir króna á mánuði fyrir sín störf hjá Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Í gær

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði
433Sport
Í gær

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns