fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Hótaði hárgreiðslumanninum eftir að hann gerði þetta – ,,Ég kasta þér út af stofunni“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece James, fyrirliði Chelsea, lenti í skondnu atviki á dögunm er hann heimsótti rakara sinn í London.

Þessi rakari er þekktur á meðal leikmanna og frægra aðila í London en hann virðist vera stuðningsmaður Tottenham.

Hann setti Tottenham treyju yfir James er hann var í stólnum tilbúinn í klippingu og hefur gert það sama við fyrrum Chelsea manninn Eden Hazard.

Það er mikill rígur á milli Chelsea og Tottenham en fyrrum fyrirliði þess fyrrnefnda, John Terry, heimsækir staðinn nokkuð reglulega.

Terry hefur varað manninn við því að hann verði alls ekki sáttur ef það sama gerist næst þegar hann mætir í stólinn.

,,Ef þú reynir að gera þetta við mig þá mun ég kasta bæði þér og treyjunni út af stofunni,“ sagði Terry.

Terry er grjótharður stuðningsmaður Chelsea í dag eftir að hafa leikið þar allan sinn feril og er ekki mikill aðdáandi grannana í Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar