fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Hótaði hárgreiðslumanninum eftir að hann gerði þetta – ,,Ég kasta þér út af stofunni“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece James, fyrirliði Chelsea, lenti í skondnu atviki á dögunm er hann heimsótti rakara sinn í London.

Þessi rakari er þekktur á meðal leikmanna og frægra aðila í London en hann virðist vera stuðningsmaður Tottenham.

Hann setti Tottenham treyju yfir James er hann var í stólnum tilbúinn í klippingu og hefur gert það sama við fyrrum Chelsea manninn Eden Hazard.

Það er mikill rígur á milli Chelsea og Tottenham en fyrrum fyrirliði þess fyrrnefnda, John Terry, heimsækir staðinn nokkuð reglulega.

Terry hefur varað manninn við því að hann verði alls ekki sáttur ef það sama gerist næst þegar hann mætir í stólinn.

,,Ef þú reynir að gera þetta við mig þá mun ég kasta bæði þér og treyjunni út af stofunni,“ sagði Terry.

Terry er grjótharður stuðningsmaður Chelsea í dag eftir að hafa leikið þar allan sinn feril og er ekki mikill aðdáandi grannana í Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins