fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Tala um mestu niðurlægingu í sögunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. janúar 2025 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart að sjá það að Ajax tapaði gegn lettnenska félaginu RFS í Evrópudeildinni í vikunni.

Ajax mætti með sterkt lið til leiks og var mun meira með boltann en lenti í því að tapa 1-0 á Daugavas vellinum.

Nú er talað um það að þetta sé ein mesta niðurlæging liðs frá Hollandi í sögunni og er mögulega hægt að taka undir það.

Markhiev skoraði eina mark leiksins á 78. mínútu en þetta var fyrsti sigur RFS í deildinni eftir sjö umferðir.

Ajax hefur tapað þremur leikjum í röð en er að öllum líkindum á leið í 16-liða umspil þrátt fyrir það.

Athygli vekur að RFS hefur ekki spilað fótboltaleik síðan snemma í desember en liðið tryggði sér þá sigur í lettnensku deildinni með 2-1 sigri á FC Riga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona