fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. janúar 2025 11:00

Jobe lengst til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Gray, fyrrum bakvörður Sunderland, telur að Jobe Bellingham þurfi að glíma við erfiðara verkefni en margir vegna bróður síns, Jude Bellingham.

Jude er einn öflugasti miðjumaður heims í dag en hann var gríðarlegt efni á sínum tíma og lék með Birmingham áður en hann færði sig til Þýskalands og síðar Real Madrid.

Jobe er jafnvel efnilegri en Jude en hann er á mála hjá Sunderland og er aðeins 19 ára gamall.

Pressan er gífurleg á Jobe að sögn Gray sem verður líklega seldur frá félaginu næsta sumar.

,,Hann er ungur, hæfileikaríkur og hann þarf að glíma við það að vera bróðir Jude sem hefur verið stórkostlegur,“ sagði Gray.

,,Ég efast ekki um það að hann spili í ensku úrvalsdeildinni einn daginn, ef hann vill gera það. Það eru félög í Evrópu að eltast við hann og Borussia Dortmund fylgist með honum í hverri viku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lánaður til Þýskalands

Lánaður til Þýskalands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Í gær

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér