fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Mourinho mjög óvænt efstur samkvæmt veðbönkum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2025 13:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er óvænt líklegastur til að taka við Everton samkvæmt einhverjum veðbönkum. Það er vakin athygli á þessu í miðlum á Englandi.

Starf Sean Dyche hjá Everton er í hættu eftir slakt gengi á leiktíðinni, en hann hefur stýrt liðinu í tvö ár. Nýir eigendur, Friedkin Group, skoðar framtíð hans og hugsanlega arftaka ef hann verður látinn fara.

Mourinho er í starfi hjá Fenerbahce í Tyrklandi en ef marka má þetta gæti það breyst. Er hann efstur í sumum veðbönkum og þar á eftir kemur Graham Potter. David Moyes, Edin Terzic og Thomas Frank eru einnig á meðal nafna á blaði.

Mourinho starfaði síðast í ensku úrvalsdeildinni sem stjóri Tottenham. Hann hefur auðvitað líka verið með Manchester United og Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Í gær

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Í gær

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn