fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Pirraður hjá City og gæti fært sig til London

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 13:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham er á eftir James McAtee, leikmanni Manchester City, samkvæmt Daily Mail.

Hinn 22 ára gamli McAtee er pirraður á litlum spiltíma hjá City, en hann hafði verið á láni hjá Sheffield United í tvö ár fyrir þetta tímabil.

Fulham, sem er að eiga flott tímabil í ensku úrvalsdeildinni, er þekkt fyrir að taka leikmenn sem fá lítið af tækifærum annars staðar og kveikja í þeim. Má þar nefna Emile Smith-Rowe, Bernd Leno, Reiss Nelson, Alex Iwobi, Raul Jimenez, Adama Traore, Andreas Pereira og Harry Wilson.

McAtee gæti verið næstur og gengið í raðir Fulham í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“