fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Eru með fjögur stór nöfn á blaði – Geta allir komið frítt

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. janúar 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita er Barcelona í miklum fjárhagskröggum en ætlar félagið að vinna í kringum það á félagaskiptamarkaðnum og reyna að fá leikmenn frítt.

Leikmenn sem renna út á samningi í sumar mega nú semja við önnur félög um að ganga í raðir þeirra eftir tímabilið.

Nokkur stór nöfn eru að renna út á samningi í sumar og segir spænska blaðið El Nacional að Börsungar séu með fjögur stór nöfn á blaði.

Getty Images

Um er að ræða þrjá leikmenn úr þýsku deildinni, varnarmanninn Jonathan Tah hjá Bayer Leverkusen, miðjumanninn Joshua Kimmich hjá Bayern Munchen og liðfélaga hans Leroy Sane.

Sá fjórði er í ensku úrvalsdeildinni, Heung-Min Son, fyrirliði og algjör lykilmaður Tottenham.

Það er nokkuð ljóst að einn, ef ekki fleiri af þessum leikmönnum yrði svakalegur liðsstyrkur fyrir Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar