fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Segir að Rooney geti hjálpað Manchester United mikið í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2025 18:16

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wes Brown, fyrrum leikmaður Manchester United, er á því máli að Wayne Rooney gæti hjálpað Manchester United í dag.

Brown telur að Rooney gæti komið inn í þjálfarateymið hjá United og hjálpað ungum leikmönnum liðsins sem spila í fremstu víglínu.

Rooney var magnaður markaskorari og leikmaður á sínum tíma en hann var á dögunum rekinn frá Plymouth þar sem hann starfaði sem aðalþjálfari.

,,Ef Wayne hefur áhuga á því að þjálfa sóknarmenn þá væri hann frábær í því. Hann er einn besti markaskorari sem við höfum séð ásamt því að leggja upp á liðsfélagana,“ sagði Brown.

,,Gæti hann hjálpað Rasmus Hojlund hjá Manchester United? Ég held að allir ungir sóknarmenn vilji hlusta á Rooney og hans visku.“

,,Þegar ég var yngri fékk ég ráð frá Laurent Blanc og litlu hlutirnir geta hjálpað þér mjög mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi