fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

United vill annan markvörð

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, vill fá inn nýjan markvörð í janúarglugganum til að veita Andre Onana samkeppni.

Það er staðarmiðillinn Manchester Evening News sem heldur þessu fram, en Onana hefur verið töluvert gagnrýndur þrátt fyrir fína frammistöðu inn á milli. Hann er búinn að fá á sig 26 mörk í 19 leikjum á þessari leiktíð.

Varaskeifa fyrir hann sem stendur er Altay Bayindir, en hann virðist ekki njóta trausts á Old Trafford og vill Amorim fá einhvern inn sem veitir Onana harðari samkeppni.

Það þykir ljóst að United þarf að selja leikmenn og losa um fjármuni til að geta keypt inn nýja leikmenn og staðist fjárhagsreglur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Í gær

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Í gær

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“