Troy Deeney fyrrum framherji Watford sér um það að velja lið helgarinnar í enska boltanum fyrir BBC þetta tímabilið.
Deeney tók við þessu verkefni fyrir tímabilið og hefur valið lið fjórðu umferðar.
Matthijs De Ligt miðvörður Manchester United og Gabriel frá Arsenal eru í hjarta varnarinnar. Báðir skoruðu í sigrum sinna liða um helgina.
Erling Haaland er á sínum stað eftir að hafa skorað tvö mörk í 2-1 sigri á Brentford.
Cheslea á tvo leikmenn í liðinu sem má sjá hér að neðan.