fbpx
Mánudagur 07.október 2024
433Sport

Lið helgarinnar í enska – Tveir frá Chelsea og Haaland leiðir línuna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Troy Deeney fyrrum framherji Watford sér um það að velja lið helgarinnar í enska boltanum fyrir BBC þetta tímabilið.

Deeney tók við þessu verkefni fyrir tímabilið og hefur valið lið fjórðu umferðar.

Matthijs De Ligt miðvörður Manchester United og Gabriel frá Arsenal eru í hjarta varnarinnar. Báðir skoruðu í sigrum sinna liða um helgina.

Erling Haaland er á sínum stað eftir að hafa skorað tvö mörk í 2-1 sigri á Brentford.

Cheslea á tvo leikmenn í liðinu sem má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool að ganga frá samningi við tvo öfluga varnarmenn

Liverpool að ganga frá samningi við tvo öfluga varnarmenn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verður ekki rekinn úr starfi á næstunni

Verður ekki rekinn úr starfi á næstunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ótrúlegur munur á gengi Víkings með Pálma eða Ingvar í markinu

Ótrúlegur munur á gengi Víkings með Pálma eða Ingvar í markinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að harðhausinn sé að bjóða upp á leikþátt – ,,Hefði ekkert á móti því að slást við hann“

Segir að harðhausinn sé að bjóða upp á leikþátt – ,,Hefði ekkert á móti því að slást við hann“
433Sport
Í gær

Tveir lykilmenn Real meiddust – Líklega frá í langan tíma

Tveir lykilmenn Real meiddust – Líklega frá í langan tíma
433Sport
Í gær

Besta deildin: Davíð tryggði Blikum stig

Besta deildin: Davíð tryggði Blikum stig