fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Dele Alli í klandri – Atvinnulaus en reynir að sanna ágæti sitt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli er atvinnulaus þessa dagana en fær að æfa með Everton í þeirri von um að hann fái nýjan samning hjá félaginu.

Alli hefur spilað 13 leiki á tveimur og hálfu ári hjá Everton en hann var um tíma lánaður til Besiktas.

Alli kom ekkert við sögu í fyrra vegna meiðsla en hefur reynt að koma sér í form.

Everton hefur viljað halda öllu opnu, Alli hefur fengið að æfa til að reyna að sanna það að hann sé komin í form.

Dele var um tíma einn besti leikmaður enska boltans þegar hann lék með Tottenham en síðustu ár hafa reynst honum erfið.

Everton getur skráð Alli til leiks þrátt fyrir að búið sé að loka félagaskiptaglugganum þar sem Alli er án félags.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á flugvellinum í Dublin eftir ótrúlegt afrek Heimis og félaga

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á flugvellinum í Dublin eftir ótrúlegt afrek Heimis og félaga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ferguson ánægður með stöðu mála á Old Trafford – Nefnir sérstaklega einn leikmann

Ferguson ánægður með stöðu mála á Old Trafford – Nefnir sérstaklega einn leikmann