fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Áfrýjun hafnað og dómurinn stendur – Tók þátt í að hópnauðga konu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 08:22

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Robinho tapaði áfrýjun sinni og þarf áfram að dúsa í fangaklefa í Brasilíu fyrir grófa nauðgun.

Klefinn er of lítill að hans mati og kvartar Robinho mikið. Í fangelsinu spilar hann fótbolta með morðingjum og kynferðisafbrotamönnum en Robinho er einmitt inni fyrir slíkt brot.

Robinho var dæmdur í níu ára fangelsi á Ítalíu árið 2017 fyrir aðild að hópnauðgun á stúlku frá Albaníu sem átti sér stað árið 2013. Robinho var dæmdur sekur vegna skilaboða í síma hans, þar sem hann talaði um að stúlkan hefði verið ofurölvi.

Fyrir dómstólum kom fram að Robinho hafi niðurlægt konuna og að auki reynt að blekkja saksóknara með lögmanni sínum, þeir hafi breytt framburði sínum sem búið var að fara yfir og samþykkja af öllum aðilum.

Lögreglan í Brasilíu ákvað loks að hjálpa til í málinu og var Robinho handtekinn og færðu í fangaklefa á þessu ári en áfrýjun var hafnað að öllu leyti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok