fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Talar um ósanngjarna gagnrýni stuðningsmanna United – ,,Það er of mikið ef þú spyrð mig“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 20:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ósanngjarnt af stuðningsmönnum Manchester United að gefast upp á miðjumanninum Casemiro þrátt fyrir slæma frammistöðu í síðasta leik.

Þetta segir Nicky Butt, fyrrum leikmaður liðsins, en Casemiro fékk mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína í 3-0 tapi gegn Liverpool í síðustu umferð.

Brassinn virkaði alls ekki í takti í þessari viðureign og eru margir sem kalla eftir því að hann fái takmarkaðan spilatíma í komandi verkefnum.

,,Hann er búinn að vinna allt sem er hægt að vinna í þessari íþrótt,“ sagði Butt í samtali við MEN.

,,Að mínu mati þá er þessi gagnrýni að hluta til ósanngjörn. Hann átti slæman fyrri hálfleik gegn Liverpool og allir snerust gegn honum.“

,,Það er of mikið ef þú spyrð mig, hann veit hvað hann er að gera. Hann átti slæman leik en við höfum allir verið þar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Í gær

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins