fbpx
Laugardagur 05.október 2024
433Sport

Samherjar Casemiro á Old Trafford telja sig vita ástæðuna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samherjar Casemiro hjá Manchester United telja að léleg spilamennska hans undanfarið sé vegna þess hversu lélegt liðið er. Casemiro hafi komið í United á þeim forsendum að liðið ætti að berjast um titla.

Casemiro er á sínu þriðja tímabili á Old Trafford og eftir frábært fyrsta tímabil hefur hallað undan fæti.

Casemiro var ósáttur með gengi liðsins á síðustu leiktíð. Segir í frétt Manchester Evening News að hann hafi átt erfitt með að sætta sig við slakt gengi liðsins.

Samherjar Casemiro segja að fimmfaldur sigurvegari í Meistaradeild Evrópu hafi ekki mætt til United til að standa í þessu.

Casemiro er með samning til ársins 2026 en hann missir sæti sitt líklega á næstu vikum til Manuel Ugarte.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hnakkrifust og létu ljót orð falla þegar rætt var um Aron Einar – „Ég elska hann út af lífinu en finnst umræðan skrýtin“

Hnakkrifust og létu ljót orð falla þegar rætt var um Aron Einar – „Ég elska hann út af lífinu en finnst umræðan skrýtin“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Borgaði 25 milljónir fyrir kvöldstund með Diddy sem lofaði fallegum konum – Eiginkonan bannaði honum svo að mæta

Borgaði 25 milljónir fyrir kvöldstund með Diddy sem lofaði fallegum konum – Eiginkonan bannaði honum svo að mæta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer Garnacho frá Untied? – Sagður eiga í stríði við Ten Hag og tvö stórlið vilja fá hann

Fer Garnacho frá Untied? – Sagður eiga í stríði við Ten Hag og tvö stórlið vilja fá hann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool með augastað á arftaka Mo Salah

Liverpool með augastað á arftaka Mo Salah
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjaldið sem Bruno Fernandes fékk í kvöld – „Bruno Jackie Chan Fernandes“

Sjáðu rauða spjaldið sem Bruno Fernandes fékk í kvöld – „Bruno Jackie Chan Fernandes“
433Sport
Í gær

Hörmungar United halda áfram – Maguire bjargaði stigi og Bruno fékk aftur rautt

Hörmungar United halda áfram – Maguire bjargaði stigi og Bruno fékk aftur rautt