fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

De Gea samdi á Ítalíu

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 19:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea er orðinn leikmaður Fiorentina á Ítalíu en þetta staðfestir félagið nú í kvöld.

De Gea er 33 ára gamall Spánverji en hann hefur ekki spilað fótboltaleik í meira en ár eftir dvöl í Manchester.

De Gea yfirgaf Manchester United fyrir síðasta tímabil og spilaði ekkert í vetur en hélt sér þó í fínu standi.

Spánverjinn spilaði með United frá árinu 2011 en hann gerir eins árs samning við Fiorentina með möguleika á framlengingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ