fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Ásakaður um að hafa pissað á æfingavöll nýja liðsins – Harðneita fyrir fréttirnar

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. ágúst 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Lennon, fyrrum landsliðsmaður Skotlands sem og landsliðsþjálfari landsins, hefur verið í umræðunni undanfarið.

Lennon er ásakaður um að hafa pissað á æfingavöll Rapid Bucharest en hann er þjálfari félagsins.

Lennon hefur starfað í Rúmeníu undanfarna þrjá mánuði en hann var ráðinn til starfa í maí á þessu ári.

Fjölmiðlar í Rúmeníu fjalla um að Lennon hafi farið vel yfir strikið og segja að hann hafi pissað á æfingavöll liðsins en birta þó ekki myndband af atvikinu.

Rapid hefur komið stjóra sínum til varnar og segir að það sé engin sönnun fyrir því að Skotinn hafi gerst sekur um slíkt athæfi.

Rapid vill meina að fjölmiðlar séu að reyna að snúa fólki gegn sér en tímabilið í Rúmeníu er nýlega hafið og eru þrjár umferðir búnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar