fbpx
Laugardagur 14.september 2024
433Sport

Segist sjá mun á liðinu þrátt fyrir ósannfærandi spilamennsku

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2024 20:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzso Maresca, stjóri Chelsea, segir að liðið sé að bæta sig undir hans stjórn þrátt fyrir ansi slæma spilamennsku á undirbúningstímabilinu.

Chelsea hefur alls ekki verið sannfærandi í sumar og gerði jafntefli við Inter Milan, 1-1, á sunnudaginn.

Chelsea hefur aðeins unnið einn af sex leikjum sínum á undirbúningstímabilinu en deildin hefst næstu helgi.

Margir stuðningsmenn Chelsea hafa áhyggjur fyrir komandi átök en Maresca segir að hlutirnir séu að batna hægt og rólega.

,,Við getum klárlega séð mun á liðinu, við reyndum að halda boltanum gegn Inter í síðasta leik og það er lið sem sérhæfir sig í vörn,“ sagði Maresca.

,,Við erum að gera vel, það er það mikilvægasta, klárlega. Með tímanum þá verður liðið betra og betra. Við byrjuðum að vinna samna fyrir um mánuði síðan og ég tek eftir því að liðið er að bæta sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta útilokar ekki að Odegaard spili á sunnudag

Arteta útilokar ekki að Odegaard spili á sunnudag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Haaland og Hurzeler bestir í enska í ágúst

Haaland og Hurzeler bestir í enska í ágúst
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt hafa opnað samtalið við Rabiot

United sagt hafa opnað samtalið við Rabiot
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Veit ekki hvort Chiesa komist í hóp hjá Liverpool um helgina

Veit ekki hvort Chiesa komist í hóp hjá Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Komst ekki til Grikklands en endar í Tyrklandi

Komst ekki til Grikklands en endar í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag svarar pillunni frá Cristiano – „Hann er langt í burtu í Sádí Arabíu“

Ten Hag svarar pillunni frá Cristiano – „Hann er langt í burtu í Sádí Arabíu“
433Sport
Í gær

Lætur myndir af eiginmanninum hverfa í skugga skilnaðar

Lætur myndir af eiginmanninum hverfa í skugga skilnaðar
433Sport
Í gær

Missir bílprófið í sex mánuði – Mætti ekki til að svara til saka en fær væna sekt

Missir bílprófið í sex mánuði – Mætti ekki til að svara til saka en fær væna sekt