fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
433Sport

Fullyrt að þjálfari Frakka skelli stórstjörnunni á bekkinn fyrir stórleik kvöldsins

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 08:50

Didier Deschamps

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland og Spánn mætast í undanúrslitum EM í kvöld og ætlar Didier Deschamps, þjálfari fyrrnefnda liðsins, að taka stóra ákvörðun í liðsvali.

Þetta er fullyrt í franska fjölmiðlinum L’Equipe en þar kemur fram að Antoine Griezmann verði skellt á bekkinn.

Griezmann / Getty

Deschamps hefur sýnt hinum 33 ára gamla Griezmann traustið á mótinu en ætlar sér nú í varnarsinnaðra upplegg. Það þýðir að sóknarmaðurinn fer á bekkinn.

Frakkar hafa ekki enn skorað úr opnum leik, fyrir utan sjálfsmörk, á mótinu á meðan Spánn hefur verið hvað skemmtilegasta liðið.

Sigurvegari kvöldsins mætir Englandi eða Hollandi í úrslitaleik mótsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mætir til leiks sem giftur maður á nýju tímabili – Nýtti sumarfríið vel

Mætir til leiks sem giftur maður á nýju tímabili – Nýtti sumarfríið vel
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag virðist treysta á óvæntan leikmann: ,,Hlýtur að vera hans ár“

Ten Hag virðist treysta á óvæntan leikmann: ,,Hlýtur að vera hans ár“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool stjarnan fékk að skemmta sér með heimsfrægum aðilum – Sjáðu myndirnar

Liverpool stjarnan fékk að skemmta sér með heimsfrægum aðilum – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hittir óvænt skólabróður sinn hjá Manchester United – Hafa þekkst í mörg ár

Hittir óvænt skólabróður sinn hjá Manchester United – Hafa þekkst í mörg ár
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Tíu menn ÍBV höfðu betur – Þór tapaði heima

Lengjudeildin: Tíu menn ÍBV höfðu betur – Þór tapaði heima
433Sport
Í gær

Líf stjörnunnar ekki að batna eftir rasíska myndbandið – Nú að missa prófið

Líf stjörnunnar ekki að batna eftir rasíska myndbandið – Nú að missa prófið