fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Aðstoðarmaður Ten Hag að kveðja?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2024 19:25

Ferguson og McClaren. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve McClaren gæti verið að hætta í þjálfarateymi Manchester United ef marka má nígeríska fjölmiðla.

Fjölmiðlar í Nígeríu segja að McClaren sé ofarlega á óskalista nígeríska knattspyrnusambandsins sem leitar að þjálfara.

McClaren er fyrrum landsliðsþjálfari Englands en hann hefur starfað í þjálfarateymi Erik ten Hag undanfarin tvö ár.

Finidi George var síðasti þjálfari Nígeríu en hann ákvað að láta af störfum í síðasta mánuði.

McClaren býr yfir mikilli reynslu sem aðalþjálfari og vann til að mynda hollensku deildina með FC Twente.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Í gær

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins