fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Magnaður Messi skráði sig enn einu sinni á spjöld sögunnar í nótt

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn magnaði Lionel Messi skráði sig enn einu sinni í sögubækurnar er lið hans, Argentína, komst í úrslitaleik Copa America.

Liðið vann 2-0 sigur á Kanada í undanúrslitum og skoraði hinn 36 ára gamli Messi í leiknum.

Þetta þýðir að Messi er á leið í úrslitaleik með landsliði sínu í sjöunda skiptið á ferlinum. Er hann fyrsti maðurinn til að afreka það.

Hann tekur fram úr Cafu og Roberto Carlos sem höfðu farið í sex úrslitaleiki.

Af þessum sex úrslitaleikjum hingað til hefur Messi unnið tvo, þar á meðal HM 2022. Hann vill ólmur bæta þeim þriðja við núna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum
433Sport
Í gær

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“
433Sport
Í gær

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni