fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Magnaður Messi skráði sig enn einu sinni á spjöld sögunnar í nótt

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn magnaði Lionel Messi skráði sig enn einu sinni í sögubækurnar er lið hans, Argentína, komst í úrslitaleik Copa America.

Liðið vann 2-0 sigur á Kanada í undanúrslitum og skoraði hinn 36 ára gamli Messi í leiknum.

Þetta þýðir að Messi er á leið í úrslitaleik með landsliði sínu í sjöunda skiptið á ferlinum. Er hann fyrsti maðurinn til að afreka það.

Hann tekur fram úr Cafu og Roberto Carlos sem höfðu farið í sex úrslitaleiki.

Af þessum sex úrslitaleikjum hingað til hefur Messi unnið tvo, þar á meðal HM 2022. Hann vill ólmur bæta þeim þriðja við núna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki