fbpx
Laugardagur 26.október 2024
433Sport

Messi hafnaði 1,4 milljarð evra – ,,Það kemur á óvart“

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2024 14:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Hilal í Sádi Arabíu bauð Lionel Messi enga smá upphæð árið 2023 til að reyna að lokka leikmanninn til félagsins.

Þetta staðfestir forseti félagsins, Anmar Al Haili, en Messi var þá að yfirgefa Paris Saint-Germain í Frakklandi.

Messi ákvað að lokum að semja í Bandaríkjunum og gerði samning við Inter Miami.

,,Við höfðum samband við Messi þegar hann varð samningslaus í París. Við buðum honum 1,4 milljarð evra,“ sagði Al Haili.

,,Leikmaðurinn ákvað að neita því fjölskylda hans vildi Bandaríkin. Það kemur á óvart að leikmaðurinn hafi hafnað svo hárri upphæð fyrir fjölskyldu sína.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jón Daði í Wrexham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Jón Daði í Wrexham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sakna Jóhanns í Langaskíri og segja – „Gæfi allt til þess að fá hann aftur“

Sakna Jóhanns í Langaskíri og segja – „Gæfi allt til þess að fá hann aftur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United byrjaður að vinna í banka

Fyrrum leikmaður United byrjaður að vinna í banka