fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
433Sport

Rooney vildi sjá Grealish í vélinni til Þýskalands – Nefnir þann sem hann vildi skilja eftir heima í hans stað

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart að Jack Grealish skildi ekki vera valinn í enska landsliðshópinn fyrir EM í Þýskalandi. Knattspyrnugoðsögnin Wayne Rooney hefði tekið hann með.

Grealish átti ekki sitt besta tímabil með Manchester City og var að lokum ekki valinn í hóp Gareth Southgate.

Rooney segir nóg af leikmönnum sem geti spilað úti hægra megin og því hefði hann tekið Grealish í stað Jarrod Bowen, leikmanns West Ham.

„Ég hefði tekið Grealish með. Bowen er úti hægra megin en Saka, Palmer og Foden geta allir spilað þar. Ég hefði því tekið Grealish í stað Bowen,“ segir Rooney.

England hefur leik á EM á sunnudag, þegar liðið mætir Serbum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gaf óvænt út lag sem vekur mikla athygli: Vonast til að senda jákvæð skilaboð – ,,Hlutir sem þú vilt ekki sjá eða heyra“

Gaf óvænt út lag sem vekur mikla athygli: Vonast til að senda jákvæð skilaboð – ,,Hlutir sem þú vilt ekki sjá eða heyra“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líf stjörnunnar ekki að batna eftir rasíska myndbandið – Nú að missa prófið

Líf stjörnunnar ekki að batna eftir rasíska myndbandið – Nú að missa prófið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Davíð Ingvars aftur í Breiðablik

Davíð Ingvars aftur í Breiðablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þurftu að þagga niður í blaðamanni sem heimtaði svör: Ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás – ,,Ég skil spurningarnar“

Þurftu að þagga niður í blaðamanni sem heimtaði svör: Ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás – ,,Ég skil spurningarnar“
433Sport
Í gær

Jökull kominn heim og ver markið út tímabilið

Jökull kominn heim og ver markið út tímabilið
433Sport
Í gær

Tjáir sig eftir umdeilda ákvörðun á EM: Var dómurinn rangur? – ,,Hann hefði allavega átt að kíkja“

Tjáir sig eftir umdeilda ákvörðun á EM: Var dómurinn rangur? – ,,Hann hefði allavega átt að kíkja“
433Sport
Í gær

Rashford missir prófið

Rashford missir prófið
433Sport
Í gær

Stjarnan svarar loksins fyrir sig eftir mikla og harða gagnrýni í nokkur ár: Sagður einn sá versti – ,,Mér var andskotans sama um peningana“

Stjarnan svarar loksins fyrir sig eftir mikla og harða gagnrýni í nokkur ár: Sagður einn sá versti – ,,Mér var andskotans sama um peningana“