fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Mögnuð staðreynd um markaskorun Phil Foden í vetur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden var að flestra mati besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinanr á liðnu tímabili þar sem hann var gjörsamlega fra´bær.

Foden skoraði nítján mörk á tímabilinu en miðað við færin sem hann fékk þá átti hann ekki að skora svona mikið.

Foden var með 10,71 í XG á leiktíðinni sem segir til um það að hann hefði átt að skora í kringum 11 mörk miðað við færin.

Foden var hins vegar í miklu stuði og kláraði erfið færi vel sem skilaði sér í nítján mörkum.

Foden er að verða einn besti leikmaður ensku deildarinnar og verður í algjör lykilhlutverki hjá enska landsliðinu á Evrópumótinu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar