fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Mögnuð staðreynd um markaskorun Phil Foden í vetur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden var að flestra mati besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinanr á liðnu tímabili þar sem hann var gjörsamlega fra´bær.

Foden skoraði nítján mörk á tímabilinu en miðað við færin sem hann fékk þá átti hann ekki að skora svona mikið.

Foden var með 10,71 í XG á leiktíðinni sem segir til um það að hann hefði átt að skora í kringum 11 mörk miðað við færin.

Foden var hins vegar í miklu stuði og kláraði erfið færi vel sem skilaði sér í nítján mörkum.

Foden er að verða einn besti leikmaður ensku deildarinnar og verður í algjör lykilhlutverki hjá enska landsliðinu á Evrópumótinu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu
433Sport
Í gær

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku
433Sport
Í gær

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við