fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Þetta eru mest skapandi leikmenn Bestu deildarinnar hingað til – Jafnt á toppnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 10:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikmenn eru jafnir yfir þá sem hafa skapað flest færi í fyrstu átta umferðum Bestu deildar karla.

Um er að ræða þá Kjartan Kára Halldórsson, Jóhann Árna Gunnarsson og Jónatan Inga Jónsson. Allir hafa þeir skapað 21 færi.

Ef horft er til þeirra sem hafa búið til flest færi að meðaltali í leik er Gylfi Þór Sigurðsson efstur á þessum tíu manna lista með 3,3 færi. Kjartan Kári er næstur með 2,9.

Sköpuð færi í Bestu deildinni
1. Kjartan Kári Halldórsson (FH) – 21
2. Jóhann Árni Gunnarsson (Stjarnan) – 21
3. Jónatan Ingi Jónsson (Valur) – 21
4. Daníel Hafsteinsson (KA) – 19
5. Johannes Vall (ÍA) – 19
6. Gylfi Þór Sigurðsson (Valur) – 18
7. Benedikt Warén (Vestri) – 17
8. Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðablik) – 17
9. Arnþór Breki Ástþórsson (Fylkir) – 16
10. Karl Friðleifur Gunnarsson (Víkingur) – 15

Tölfræði frá Fotmob

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja