fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Búnir að hafa samband við Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli er búið að setja sig í samband við Manchester United vegna sóknarmannsins Mason Greenwood.

Greenwood verður eftirsóttur í sumar en hann virðist ekki eiga framtíð fyrir sér á Old Trafford.

Um er að ræða 22 ára gamlan sóknarmann sem lék með Getafe í vetur en hann skrifaði undir eins árs lánssamning.

Samkvæmt Athletic þá hefur Napoli mikinn áhuga á að semja við Greenwood og er jafnvel tilbúið að kaupa Englendinginn.

Getafe vill halda Greenwood en aðeins á lánssamningi en félagið hefur einfaldlega ekki efni á að kaupa leikmanninn endanlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag