fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Fær ótrúlega upphæð fyrir eitt laugardagskvöld – Ronaldo þénar það sama í árslaun

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÞCristiano Ronaldo er launahæsti íþróttamaður heims en hann fær um 130 milljónir punda fyrir hvert tímabil í Sádi Arabíu.

Ronaldo hefur lengi verið einn allra launahæsti íþróttamaður veraldar en um er að ræða nafn sem flestir ættu að kannast við.

Ronaldo gerði garðinn frægan með liðum Manchester United, Real Madrid og Juventus en hann er í dag 38 ára gamall.

Boxarinn Tyson Fury mun þéna nánast það sama og Ronaldo á laugardag er hann berst við Úkraínumanninn Oleksandr Usyk.

Það er í raun sturluð staðreynd en samkvæmt TalkSport mun Fury fá 120 milljónir fyrir það eina að berjast í hringnum.

Um er að ræða titilbardaga sem fer fram í einmitt Sádi Arabíu sem spilar stórt hlutverk peningalega séð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“