fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Margir reiðir eftir að þetta myndband birtist – Son og Guardiola féllust í faðma eftir leik í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal eru ekki kátir í dag enda eru sáralitlar líkur á að liðið verði enskur meistar eftir tap Tottenham gegn Manchester City í gær.

Í stöðunni 0-1 fyrir City fékk Son Heung-Min eitt af færum tímabilsins en klikkaði. City vann að lokum 0-2 sigur.

Í lok leiks var Son ekkert sérstaklega ósáttur og faðmaði Pep Guardiola stjóra Manchester City sem hafði gaman af klúðrinu.

Margir stuðningsmenn Tottenham voru sáttir með tapið en þeir vildu ekki sjá það að grannar þeirra í Arsenal væru með toppsætið fyrir lokaumferðina.

Arsenal er tveimur stigum á eftir City fyrir síðasta leik en City mætir þá West Ham en Arsenal tekur á móti Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum