fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Óhugnanlegt atvik í enska boltanum í gærkvöldi – Fleiri hundruð var vísað út þegar þessi hlutur sást hangandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fleiri hundruð stuðningsmönnum Burnley var vísað úr stúkunni í Turf Moor þegar hangandi járn sást í þakinu á stúkunni.

Leikur Burnley og Wolves var farin af stað þegar glöggur áhorfandi tók eftir því að járnstykki hefði dottið úr stúkunni.

Stykkið var hangandi í loftinu og var ákveðið að vísa hundruðum stuðningsmanna út af vellinum.

Fengu þessir stuðningsmenn ekki að horfa á leikinn og voru settir í Fan Zone fyrir utan völlinn til að klára leikinn.

Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli en mynd af stykkinu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“