fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
433Sport

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 19:00

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho kantmaður Manchester United þénaði 12 milljónir punda utan vallar í fyrra og því er ljóst að kantmaðurinn er að moka inn peningum.

Þannig þénaði fyrirtæki í hans eigu 12,2 milljónir punda á síðustu leiktíð eða rúma 2 milljarða íslenskra króna.

Um er að ræða tekjur fyrir auglýsingar og ímyndarétt sem Manchester United greiðir honum.

Sancho þénar 350 þúsund pund á viku sem leikmaður United en hann er í dag á láni hjá Borussia Dortmund. Utan vallar þénaði hann 235 þúsund pund á viku.

Sancho Management fyrirtækið malar gull og borgaði Sancho sér 5,8 milljónir punda út úr fyrirtækinu á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert Guðmundsson verður ákærður fyrir kynferðisbrot

Albert Guðmundsson verður ákærður fyrir kynferðisbrot
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Jóhann Már kemur og ræðir allt það helsta

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Jóhann Már kemur og ræðir allt það helsta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breyting á leikjum vegna veðurs

Breyting á leikjum vegna veðurs
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birtir skilaboð frá stórstjörnu – Bauð henni ráð til að grennast og ætlaði svo að sofa hjá henni

Birtir skilaboð frá stórstjörnu – Bauð henni ráð til að grennast og ætlaði svo að sofa hjá henni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu spjöldin fjögur sem Paqueta er sakaður um að hafa viljað fá – Gæti fengið tíu ára bann

Sjáðu spjöldin fjögur sem Paqueta er sakaður um að hafa viljað fá – Gæti fengið tíu ára bann
433Sport
Í gær

Svona gæti byrjunarlið Bayern undir stjórn Kompany litið út

Svona gæti byrjunarlið Bayern undir stjórn Kompany litið út
433Sport
Í gær

Sáttur við að vera þriðji markvörður og framlengir samning sinn á ný

Sáttur við að vera þriðji markvörður og framlengir samning sinn á ný