fbpx
Mánudagur 27.maí 2024
433Sport

Ansi óvæntir orðrómar um Grealish

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er óvænt til í að selja Jack Grealish í sumar. Breski miðilinn Football Insider heldur þessu fram.

Grealish kom til City fyrir tæpum þremur árum á 100 milljónir punda. Hefur hann unnið ensku úrvalsdeildina undanfarin tvö tímabil og þrennuna í fyrra.

Kappinn er þó ekki að eiga sitt besta tímabil sem stendur og er Pep Guardiola nú sagður opinn fyrir því að selja hann.

Ef satt reynist verður án efa mikill áhugi á Grealish í sumar.

Grealish á enn þrjú ár eftir af samningi sínum við City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Snýr aftur heim eftir tíu ára ferðalag

Snýr aftur heim eftir tíu ára ferðalag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að þetta verði að gerast svo United reki Ten Hag

Segir að þetta verði að gerast svo United reki Ten Hag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Antonio Conte á leið á fund

Antonio Conte á leið á fund
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Albert í liði ársins á Ítalíu

Albert í liði ársins á Ítalíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola segir að lykilmenn gætu farið frá City – De Bruyne og Ederson líklegir

Guardiola segir að lykilmenn gætu farið frá City – De Bruyne og Ederson líklegir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Markahæsti maðurinn fáanlegur fyrir 40 milljónir – Skoraði eitt mark í Danmörku

Markahæsti maðurinn fáanlegur fyrir 40 milljónir – Skoraði eitt mark í Danmörku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Onana svarar gagnrýnendum: ,,Er hann lélegur leikmaður?“

Onana svarar gagnrýnendum: ,,Er hann lélegur leikmaður?“
433Sport
Í gær

Scholes um vonarstjörnu United: ,,Ekki eyða tímanum í að bera hann saman við mig“

Scholes um vonarstjörnu United: ,,Ekki eyða tímanum í að bera hann saman við mig“
433Sport
Í gær

Conte er loksins að snúa aftur

Conte er loksins að snúa aftur