fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
433Sport

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag er ekki tilbúinn að setjast og ræða málin við Jadon Sancho með það í huga að hann snúi aftur til félagsins í sumar.

Sancho er að komast í gang hjá Dortmund eftir að hafa verið lánaður til Dortmund í janúar, hann er ekki í plönum Ten Hag.

Ten Hag og Sancho fóru í stríð í september og eftir það fékk Sancho ekki að æfa með þeim og var sendur út.

„Að sjálfsögðu fylgist ég með þeim leikmönnum sem við höfum lánað, þetta var frábær leikur hjá Dortmund og Atletico. Það er gott fyrir Jadon að hann hafi átt þátt í sigrinum,“ sagði Ten Hag.

Hann var spurður að því hvort hann gæti hugsað sér að gefa Sancho tækifæri aftur.

„Nei en við vitum að Jadon Sancho er frábær leikmaður. Það eru enginn tíðindi fyrir okkur eða hefur verið vandamálið,“ segir Ten Hag sem gæti þó misst starfið hjá United sem gæti opnað dyrnar fyrir Sancho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert Guðmundsson verður ákærður fyrir kynferðisbrot

Albert Guðmundsson verður ákærður fyrir kynferðisbrot
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Jóhann Már kemur og ræðir allt það helsta

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Jóhann Már kemur og ræðir allt það helsta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breyting á leikjum vegna veðurs

Breyting á leikjum vegna veðurs
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birtir skilaboð frá stórstjörnu – Bauð henni ráð til að grennast og ætlaði svo að sofa hjá henni

Birtir skilaboð frá stórstjörnu – Bauð henni ráð til að grennast og ætlaði svo að sofa hjá henni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu spjöldin fjögur sem Paqueta er sakaður um að hafa viljað fá – Gæti fengið tíu ára bann

Sjáðu spjöldin fjögur sem Paqueta er sakaður um að hafa viljað fá – Gæti fengið tíu ára bann
433Sport
Í gær

Svona gæti byrjunarlið Bayern undir stjórn Kompany litið út

Svona gæti byrjunarlið Bayern undir stjórn Kompany litið út
433Sport
Í gær

Sáttur við að vera þriðji markvörður og framlengir samning sinn á ný

Sáttur við að vera þriðji markvörður og framlengir samning sinn á ný