fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Drepfyndið svar Jóns Gnarr – Þess vegna hætti hann við að halda með Liverpool

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2024 18:30

Jón Gnarr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Gnarr, grínisti, fyrrum borgarstjóri og nú forsetaframbjóðandi, mætti sem gestur í hlaðvarpið Chess After Dark á dögunum. Þar var hann meðal annars spurður út í áhuga sinn á knattspyrnu og hvort hann væri til staðar. Jón svaraði því stórskemmtilega.

„Ég er orðinn mjög fótboltahneigður. Að sjálfsögðu, ég er í framboði. Nú held ég með öllum liðum,“ grínaðist Jón.

Hann segist þó einfaldlega ósjálfrátt halda með liðinu sem er að tapa.

„Ég get sannarlega sagt að ég haldi ekki með neinu liði. En ég held alltaf með liðinu sem er að tapa. Ég geri það sjálfkrafa.

Ég reyndi að tileinka mér að halda með Liverpool því fólk í fjölskyldunni minni hélt með Liverpool. Ég átti Liverpool-tösku og svona. Svo var ég að horfa á Liverpool rústa einhverju öðru liði og ég gat ekki haldið með þeim. Þá fór ég að halda með hinu liðinu,“ sagði Jón og hló.

„Ég sá hvað þeir voru ógeðslega leiðir að vera að tapa. Mér fannst Liverpool svo leiðinlegt. Af hverju gáfu þeir sem ekki séns á að skora 1-2 mörk? Sýnið smá lit.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin og aftur eru vendingar á toppnum

Ofurtölvan stokkar spilin og aftur eru vendingar á toppnum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brast í grát er hann kvaddi í dag – Myndband

Brast í grát er hann kvaddi í dag – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik
433Sport
Í gær

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Í gær

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum