fbpx
Mánudagur 30.júní 2025
433Sport

David Beckham höfðaði mál gegn 150 fyrirtækjum og hafði betur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 18:30

Beckham

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham hefur unnið mál sem hann höfðaði gegn fyrirtækjum sem voru að selja vörur undir hans nafni og nota hans vörumerki.

Beckham höfðaði málið gegn 150 söluaðilum flestum í Asíu en vörurnar voru til sölu á Ebay, Amazon og fleiri sambærilegum síðum.

Um var að ræða fatnað, skó, rakspíra, sólgleraugu og fleira sem er undir vörumerkjum Beckham.

Beckham hafði farið fram á 1,6 milljón punda frá öllum þessum aðilum en fær ekki þá upphæð í sinn vasa.

Hann fær hins vegar 8 þúsund pund í bætur frá hverjum aðila eða 352 þúsund pund í heildina. Rúmar 60 milljónir króna sem gera lítið fyrir Beckham í stóra samhenginu.

Búið er hins vegar að setja bann við sölu á þessum varningi sem er sá sigur sem Beckham var að sækjast eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar