fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Cole Palmer slátraði slöku Everton liði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 21:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer leikmaður Chelsea var sjóðandi heitur þegar liðið tók á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Palmer skoraði þá fjögur mörk í 6-0 sigri.

Palmer kom Cheslea yfir eftir þrettán mínútna leik en fimm mínútum síðar hafði hann bætt við marki.

Palmer fullkomnaði svo þrennu sína eftir tæplega hálftíma leik og Everton í djúpum skít.

Nicolas Jackson bætti við fjórða markinu fyrir hlé og Palmer hlóð svo í fjórða mark sitt og fimmta mark Chelsea í síðari hálfleik.

Það var svo Alfie Gilchrist sem skoraði sitt fyrsta mark fyrir Chelsea og sjötta og síðasta markið í uppbótartíma

Everton er aðeins tveimur stigum fyrir ofan fallsæti eftir tapið en Chelsea er komið upp í níunda sætið og er aðeins þremur stigum á eftir Manchester United sem er í sjöunda sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Í gær

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík