fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Cole Palmer slátraði slöku Everton liði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 21:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer leikmaður Chelsea var sjóðandi heitur þegar liðið tók á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Palmer skoraði þá fjögur mörk í 6-0 sigri.

Palmer kom Cheslea yfir eftir þrettán mínútna leik en fimm mínútum síðar hafði hann bætt við marki.

Palmer fullkomnaði svo þrennu sína eftir tæplega hálftíma leik og Everton í djúpum skít.

Nicolas Jackson bætti við fjórða markinu fyrir hlé og Palmer hlóð svo í fjórða mark sitt og fimmta mark Chelsea í síðari hálfleik.

Það var svo Alfie Gilchrist sem skoraði sitt fyrsta mark fyrir Chelsea og sjötta og síðasta markið í uppbótartíma

Everton er aðeins tveimur stigum fyrir ofan fallsæti eftir tapið en Chelsea er komið upp í níunda sætið og er aðeins þremur stigum á eftir Manchester United sem er í sjöunda sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Í gær

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Í gær

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba