fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Cole Palmer slátraði slöku Everton liði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 21:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer leikmaður Chelsea var sjóðandi heitur þegar liðið tók á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Palmer skoraði þá fjögur mörk í 6-0 sigri.

Palmer kom Cheslea yfir eftir þrettán mínútna leik en fimm mínútum síðar hafði hann bætt við marki.

Palmer fullkomnaði svo þrennu sína eftir tæplega hálftíma leik og Everton í djúpum skít.

Nicolas Jackson bætti við fjórða markinu fyrir hlé og Palmer hlóð svo í fjórða mark sitt og fimmta mark Chelsea í síðari hálfleik.

Það var svo Alfie Gilchrist sem skoraði sitt fyrsta mark fyrir Chelsea og sjötta og síðasta markið í uppbótartíma

Everton er aðeins tveimur stigum fyrir ofan fallsæti eftir tapið en Chelsea er komið upp í níunda sætið og er aðeins þremur stigum á eftir Manchester United sem er í sjöunda sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hvað Ronaldo gerði í gær

Sjáðu hvað Ronaldo gerði í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast