fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Sá moldríki gerði allt vitlaust og elti starfsmenn inn á skrifstofu: Fjarlægður af öryggisvörðum – ,,Þú sérð þetta sjaldan“

433
Sunnudaginn 3. mars 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á að eiganda Nottingham Forest, Evangelos Marinakis, verði refsað harkalega af enska knattspyrnusambandinu eftir atvik sem átti sér stað í gær.

Um er að ræða moldríkan eiganda sem hefur sett mikla peninga í Forest sem tryggði sér nýlega sæti í efstu deild.

Marinakis var brjálaður eftir leik liðsins við Liverpool í gær en Forest tapaði 1-0 eftir sigurmark gestanna á 99. mínútu.

Eigandinn umdeildi var gríðarlega óánægður með dómgæsluna í leiknum og elti dómara leiksins, Paul Tierney, inn í leikmannagöngin.

Þar þurfti öryggisgæsla að fjarlægja þennan ágæta mann af vettvangi og fékk hann því tíma til að róa sig niður.

,,Þú sérð þetta sjaldan. Marinakis þurfti að vera fjarlægður af öryggisvörðum,“ sagði blaðamaðurinn Rob Schofield sem var staddur á vellinum.

,,Marinakis elti Tierney og Graham Scott inn á þeirra eigin skrifstofu. Hann öskraði: ‘Virðið leikmennina, virðið leikmennina, þetta gerist í hverri viku!’

Forest hefur tjáð sig um málið og segir að Marinakis hafi rætt stuttlega við dómarana og að það hafi verið engin þörf á öryggisgæslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool