fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Rekinn eftir að upp komst um umdeilt ástarsamband – Sagður vera miður sín yfir stöðunni

433
Föstudaginn 29. mars 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City hefur ákveðið að reka mann að nafni Willie Kirk úr starfi en hann sá um að þjálfa kvennalið félagsins.

Kirk komst í ensk blöð fyrr í þessari viku en hann er ásakaður um að hafa átt í ástarsambandi með leikmanni kvennaliðsins.

Fyrr í mánuðinum var Kirk sendur í tímabundið leyfi á meðan Leicester rannsakaði málið og hefur nú komist að niðurstöðu.

Leicester virðist þar með staðfesta að meint ástarsamband hafi átt sér stað en nafn leikmannsins er ekki gefið upp.

Kirk var hjá Leicester í um tvö ár en hann er 45 ára gamall og hefur einnig þjálfað lið eins og Everton í kvennaboltanum.

Það er stranglega bannað fyrir leikmenn og þjálfara að eiga í ástarsambandi og var Leicester ekki lengi að taka ákvörðun um framtíð Kirk.

Samkvæmt enskum miðlum er Kirk miður sín en hann hafði stefnt á að þjálfa Leicester til lengri tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild