fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Mjög óvænt nafn orðað við Manchester United – 34 ára gamall með reynslu úr úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. mars 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti bætt við sig óvæntu nafni í sumar ef marka má spænska miðilinn Relevo.

Samkvæmt Relevo er United að horfa til Real Madrid og á framherjann Joselu vegna reynslu hans í ensku úrvalsdeildinni.

Joselu er 34 ára gamall en hann lék með Stoke frá 2015 til 2017 og svo Newcastle frá 2017 til 2019.

Í dag spilar Joselu með Real Madrid en er á láni hjá félaginu frá Espanyol í sama landi.

Joselu verður líklega ekki keyptur í sumar en hann hefur skorað 14 mörk í 38 leikjum á tímabilinu hingað til.

Hann á einnig að baki tíu landsleiki fyrir Spán og hefur í þeim skorað fimm mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild