fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Má búast við gríðarlega spennandi titilbaráttu: Mun Gylfi gera gæfumuninn? – ,,Geta komið bakdyramegin að þessu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. mars 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það styttist verulega í að Íslandsmótið í fótbolta hefjist á ný en flautað verður til leiks snemma í apríl.

Það verður væntanlega hart barist um titilinn að venju en nokkur lið eru talin koma til greina í baráttunni.

Flestir búast við að Valur og Víkingur muni berjast um efsta sætið en Breiðablik er einnig nefnt til sögunnar.

Helgi Fannar Sigurðsson, Hrafnkell Freyr Ágústsson og Halldór Garðar Hermannsson ræddu titilbaráttuna stuttlega í Íþróttavikunni á 433.is á dögunum.

Halldór er á því máli að Valur sé líklegast eftir að félagið fékk Gylfa Þór Sigurðsson í sínar raðir.

,,Ég myndi segja það já, ef ég væri spekingur þá er Valur númer eitt en Víkingur númer tvö og Breiðablik númer þrjú,“ sagði Halldór.

Hrafnkell er mikill Bliki og hefur trú á að sínir menn geti komið á óvart í baráttunni.

,,Ég held að Breiðablik geti komið bakdyramegin að þessu, það er mín tilfinning í ár. Þetta er flott lið og fólk gleymir því að Patrik Johannesen er ennþá í Breiðabliki. Hann er byrjaður að spila eða æfa allavega.“

video
play-sharp-fill

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
Hide picture