fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Guardiola vill taka á móti Rooney – ,,Meira en velkominn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola er meira en tilbúinn að taka á móti Wayne Rooney á Etihad vellinum en sá síðarnefndi lét umdeild ummæli falla á dögunum.

Rooney er goðsögn Manchester United en sagðist vera tilbúinn að labba á Etihad ef hann fengi tækifæri til að aðstoða Pep hjá Manchester City.

Margir stuðningsmenn United tóku ansi illa í þessi ummæli Rooney sem er knattspyrnustjóri í dag.

Guardiola er mjög opinn fyrir því að hitta Rooney sem var rekinn frá Birmingham fyrr á þessu tímabili.

,,Ég veit ekki hvar hann býr. Cheshire? Hann er ekki langt í burtu,“ sagði Guardiola við blaðamenn.

,,Hann er meira en velkominn að koma hingað, hvenær sem er.“

,,Hann er mikilvægur fyrir þessa borg, hann er Rauður Djöfull en er einn sá besti í sögu landsins. Ef hann hrósar okkur þá er það mjög gaman að heyra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu hvað Ronaldo gerði í gær

Sjáðu hvað Ronaldo gerði í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast