fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Guardiola vill taka á móti Rooney – ,,Meira en velkominn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola er meira en tilbúinn að taka á móti Wayne Rooney á Etihad vellinum en sá síðarnefndi lét umdeild ummæli falla á dögunum.

Rooney er goðsögn Manchester United en sagðist vera tilbúinn að labba á Etihad ef hann fengi tækifæri til að aðstoða Pep hjá Manchester City.

Margir stuðningsmenn United tóku ansi illa í þessi ummæli Rooney sem er knattspyrnustjóri í dag.

Guardiola er mjög opinn fyrir því að hitta Rooney sem var rekinn frá Birmingham fyrr á þessu tímabili.

,,Ég veit ekki hvar hann býr. Cheshire? Hann er ekki langt í burtu,“ sagði Guardiola við blaðamenn.

,,Hann er meira en velkominn að koma hingað, hvenær sem er.“

,,Hann er mikilvægur fyrir þessa borg, hann er Rauður Djöfull en er einn sá besti í sögu landsins. Ef hann hrósar okkur þá er það mjög gaman að heyra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“